Spilling hér og þar.

Fjármálastofnanir eiga að vera traustar stoðir hvers þjóðfélags, standa með gildum þess og njóta trausts og trúverðugeika þegna þeirra sem þær skulu þjóna.

Því miður hefur ekki orðið sú raunin hér. Sporin hræða, sérstaklega eftir bankahrunið 2008, í kjölfarið núna hrun sparisjóða með vafasamri aðkomu fyrrum fjármálaráðherra sem kom einnig að Sjóvá og með velþóknun hans þurrkaði upp tjónajóði fyrirtækisins.

Hvað skal gera? Getum við með einhverjum ráðum þurrkað út spillingu og samráð út af borðum okkar? 

Við verðum, hvernig sem við förum að, því í víða, t.d. í Rússlandi eru menn hreinlega drepnir sem taka á spillingu og við viljum ekki að slíkir hlutir eigi sér stað sér. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband