Mótmćla hverju?

Ţađ er vitađ ađ meirihluti Íslendinga er á móti ađild ađ ESB og ţví lá beinast viđ ađ ríkisstjórnin sliti öllum viđrćđum um hluti sem ekki vćri hćgt ađ semja um, heldur ţurft ađ ganga ađ öllum skilmálum rétt eins og einstaklingur sem gengi í Rotary klúbb. Ţar er ekki um neina samninga ađ rćđa, heldur ađ ganga ađ öllum skilmálum Rotarys.

ESB vill fá okkur í sínar rađir, útvíkka lögsögu sína svo um munar, t.d. ţađ ađ í stađ ţess ađ viđ Íslendingar fáum okkar fulla hlut í 200 mílna efnahagslögsögu okkar fengjum viđ eftir málamyndaađlögun lögsögu ađeins upp á 4% hlutdeild og kvótarnir deildust hingađ og ţangađ um Evrópu eins og Írar fá í dag.

Svo eru í gangi "mótmćli" ţar sem grandalaust fólk flykkist á Austurvöll ađ mótmćla slitum á viđrćđum viđ ESB. Ţarna eru í gangi skipulagđar ađgerđir ESBara  innan lands og utan.

Ekki fékk fólkiđ sem mótmćlti kjörum sínum og afkomu viđlíka stuđning í tíđ "vinstri" stjórnarinnar.

Hagsmunasamtök Heimilanna fá ekki krónu frá ESBurum, heldur safna sér fé frá sínu fólki sem flest er vart fćrt um ađ láta fé af hendi rakna.

Ég hef ekki mikiđ handa á milli, atvinnuleitandi sem ţiggur skít úr hnefa, en samt lét ég 1000 kr. til ađ safna fyrir kostnađi ađ kćra fyrir ólöglegar innheimtur á verđtryggđum neytendalánum og hvet ađra til ađ láta af hendi rakna eftir efnum og ađstćđum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband