11.7.2013 | 03:30
Framsóknarflokkurinn áfram, okkur til handa.
Núverandi stjórnarflokkar ætla að halda verðtryggingunni á lán sem fyrr sem og Sjálfstæðisflokkurinn.
Þessir flokkar halda áframhaldandi ánauð til þjóðarinnar fái þeir áfram ráðið.
Framsóknarflokkurinn mun létta þessari byrði af lántakendum og gera fólki kleift að lifa og búa án áframhaldandi snjóhengju, heldur kasta henni af okkur. Icesave varpaði hann af okkur. Ég treysti Frsamsóknarflokknum til góðra verka í fjármálum sem og í fullveldis og sjálfstæðismálum,
Framsóknarflokkiurinn hefur í gegnum kjörtímabilið sýnt sig að vera gegnheill flokkur og hvergi hvikað frá stefnumálum sínum.
Athugasemdir
Ég vona að þú hafir rétt fyrir þér.
Ég gekk svo langt að ég akiteraði fyrir (F) fyrir kosningar og fékk fólk til að kjósa (F) af því að það var eini flokkurinn sem bauð upp á raunhæfar aðgerðir fyrir fjármálavanda heimilana; afnám verðtryggingu.
En það er ekki hægt að bíða endalaust að koma þessu í gegn, það eru 3 heimili á dag sem fara í nauðungaruppboðsferli.
Kveðja frá London.
Jóhann Kristinsson, 11.7.2013 kl. 05:54
Sammála þér að ríkisstjórnin á að hefja varnaraðgerðir gagnvart heimilum sem standa tæpt og stöðva uppboð meðan leitað er úrræða.
Valdimar Vilhjálmsson, 11.7.2013 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.