Fordómar gagnvart Framsókn.

Ég hef orðið þess áskynja undanfarið að fordómar fólks bera niður á undarlegustu stöðum.

Þegar ég lýsi mig sem Framsóknarmann hafa margir sopið hveljur og spurt hvort allt sé í lagi í mínum ranni!!! Framsókn ertu bilaður! ("Samfylking, VG, Sjálfstæðis", eða annað jú í lagi og svo ekki fleiri orð um það!)

Allt þetta hefur gert mig staðfastari í sannfæringunni um niðurfærslu lána og leiðréttingu á þeirri djöfulmennsku varð við stökkbreytinguna í kjölfar hrunsins.

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband