30.1.2013 | 05:15
Léttir.
Öllu rétt þenkjandi fólki létti þegar fréttir bárust af niðurstöðu dómstóls EFTA.
Icesave afborganir var það sem við þurftum síst á að halda til viðbótar því sem við nú þegar höfum tekið á okkur að ekki sé minnst á "snjóhengjuna" svonefndu og "ástarbréfin" sem Seðlabankinn gaf út síðustu misseri fyrir hrun.
Hagspekingar segja að þessi sýknudómur hafi orðið til þess að létta á um 800.000 kr.á hvert mannsbarn í landinu og það munar um minna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.