2.1.2013 | 09:11
Áramótaávörp 2012-2013.
Ég reyndi af mætti að rýna í ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur á gamlárskvöld.
Ekkert af því sem hún lagði upp með hefur staðist. Skjaldborgin fræga var færð yfir frá heimilinum til fjármögnunarfyrirtækjanna og uppgrip hjá embættum sem sjá um að velta ofan af höfðum venjulegs millistéttarfólks sem og þeirra sem ekki geta séð sér og sínum fyrir daglegum þörfum eins og mat.
Ræða Jóhönnu var einber hræsni sem hún á að skammast sín fyrir.
Hins vegar voru ræður biskups Íslands og forseta Íslands þeim til sóma. Þau sýndu og sönnuðu hvar hjarta Þjóðarinnar slær.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.