4.8.2012 | 04:01
Reynslan besti skólinn.
Að vera stöðugt að hnoðast í fortíðinni og þykjast vera að vinna í sjálfum sér er slæmur ávani.
"Að fortíð skal hyggja er framtíð skal byggja" segir einhvers staðar.
En það þýðir ekki að grenja út úr sér allt vit til æviloka, fyrr má nú vera!
Gott að nýta reynslusarpinn án þess að gera úr honum dramatík.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.