Perlan.

Perlan er í söluferli sem gengur hægt.

Mér líst vel á að flytja Náttúrugripasafn þangað og hvet til þess frekar en að gera hana að spilavíti, bæta við lúxushóteli, dekurbaðstað eða öðru sem verður eingöngu á færi auðkýfinga að sækja.

Náttúrugripasafn ásamt stjörnuskoðunarstöð, svokallað "planetarium" vil ég sjá þarna, hið síðarnefnda hefur okkur alltaf vantað en nú er tækifærið upplagt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband