31.3.2012 | 04:48
Alvöru andóf.
Búsáhaldabyltingin svokallaða var engin bylting. Hún var bara í nösum þeirra vinstri grænna sem að sönnu tókst að velta sitjamdi stjórn úr sessi, það er helmingi hennar því V.G. myndaði stjórn með Samfylkingunni, þáverandi samstjórn
krata og íhalds.
Stjórn V.G. hefur sýnt sig ásamt Samfó að vera sú stjórn sem mest hefur beitt sér gegn eigin þjóð þvert á fyrirheit hennar.
Hleypt fjármagnsöflunum miskunnarlaust á heimili þessa lands sem og fyrirtæki.
Af hverju er fólk svo andvaralaust? Hvað þarf til að fólk rísi upp og segi: "EKKI MEIR!"
Spyr sá sen ekki veit.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.