Snæfellsjökull.

Fyrir ofan færslulista er mynd af Snæfellsnesi þar sem hinn goðsagnakenndi Snæfellsjökull gnæfir yfir.

Jökullinn er talinn hafa gosið síðast fyrir um 1700 ti1 1800 árum. Engu að síður er hann talinn virkt eldfjall og þegar það leysist úr læðingi getur það hleypt af stað hamförum sem Reykjavík og nágrenni geta orðið fyrir í mynd flóðs sem Seltjarnarnes og vesturbær Reykjavíkur verða ekki ósnortin af.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband