Forgangsmál ríkisstjórnarinnar.

Hvernig væri að ýta á ríkisstjórnina að hún fari að vinna vinnuna sína sem hún var ráðin til og rýni ekki á aðild að ESB og evru eingöngu?

Við ætlumst til að allir aðrir hlutir verði settir í forgang, uppbygging atvinnulífs, bætt kjör almennings, aukinn kaupmáttur, atvinnuleysi útrýmt og fleira í þeim dúr.

Ég veit ekki hvað þau Jóhanna, Steingrímur og þeirra lið hefur aðhafst að undanförnu nema að hafa það náðugt í stólunum sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband