Glæpamenn skili af sér.

Því eru Björgólfsfeðgar, Kaupþingsmenn, Glitnisgaurar og aðrir sem hreinsuðu bankana að innan ekki enn dregnir fyrir dóm?

Við fáum aldrei peningana til baka sem þeir stálu, en það er enn hægt að hafa hendur í hári þeirra ogt láta þá taka út sína dóma með því að þeir skili í formi framleiðni og framlegð á þann máta að þeir láti eitthvað af ránsfengnum til þjóðarinnar sem þeir blygðunarlaust stálu af henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekki nema sanngjarnt,þótt maður stilli sig um stóryrðin.

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2012 kl. 04:17

2 identicon

Hinn venjulegi borgari þessa lands skúbbaði ekki bankana að innannan og flutti á flottræfilsþotum, né seldi verðbréfin á "réttum" tíma. Það voru útrásarrónarnir sem komu sínum eigin fjármunum og stolnum í öruggt skjól aflandseyjanna á sama tíma og gerði drauma hinna almennu viðskiptavina um ánægjulegt og notalegt ævikvöld að engu. Betur hefði almenningi tekist að gera áhlaup á bankana, láta þá renna á hausinn

Valdimar Vilhjálmsson (IP-tala skráð) 13.3.2012 kl. 03:56

3 Smámynd: Valdimar Vilhjálmsson

Þessir kumpánar eiga öll þau stóryrði skilið. Glæpir og landráð eiga hér hlut sð máli.

Valdimar Vilhjálmsson, 13.3.2012 kl. 04:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband