3.3.2012 | 00:25
Rúnar.
Hverjir fengu Óskarinn í ár fyrir besta leik kvenna og karla í ađal og aukahlutverkum? Hef ekki grćnan grun! Hverjir fengu Óskarinn fyrir bestu kvikmynd ársins, bestu förđun, bestu leikstjórn og svo framvegis? Ţví miđur ég er alger nörd og fáviti ţegar ađ ţessum málum kemur!
Hverjir fengu svo Edduna fyrir besta leik karla og kvenna í ađal og aukahlutverkum? Hverjir fyrir fengu Edduna fyrir bestu kvikmynd ársins, bestu leikstjórn og svo framvegis. Mér til mikillar ánćgju bar Rúnar Rúnarsson höfuđ og herđar yfir alla. Kvikmynd hans Eldfjall stóđ upp úr međ allri virđingu fyrir öđrum sem tilnefndir voru.
Rúnar Rúnarsson, til hamingju međ frábćran árangur. Ţú átt fyrir höndum glćsta framtíđ og ég er stoltur af ađ hafa veriđ nágranni ţinn um skeiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.